Tómatsúpa

Skera niður lauk og smjörsteikja á pönnu. Skera niður 6 tómata og setja í pott með vatni & grænmetistening. Bæta við eina dós af skornum tómötum. Setja laukinn ofan í pottinn. Bæta við soya, hvítlauk og matskeið af sykri. Salt & pipar eftir smekk. Nota töfrasprota til að hakka saman.

Published by helgamaria

Ég heiti Helga María og er með B.Sc. í hjúkrunarfræði og M.A. í fjölmiðla- og samskiptafræði og er nemi í viðbótardiplóma í lýðheilsuvísindum.

Leave a comment