
Helga María
Hjúkrunarfræðingur og fjölmiðlamaður
Þú átt eitt líf og einn líkama, hugsaðu vel um þessa dýrmætu eign
Lífsmottó
- Vellíðan.
- Hamingja.
- Þakklæti.
- Heilsa.
Sannleikur
The greatest wealth is health.
Virgil.
Árángur
Það er fátt jafn fullnægjandi og að fara út fyrir þægindarammann.
Um mig
Ég heiti Helga María og er með B.Sc. í hjúkrunarfræði, M.A. í fjölmiðla- og samskiptafræðum og viðbótardiplóma í lýðheilsuvísindum.

Hafa samband
helgamariagudm@gmail.is
(354) 773 4422
Ég heiti Helga María og er með B.Sc. í hjúkrunarfræði og M.A. í fjölmiðla- og samskiptafræðum og með viðbótardiplóma í lýðheilsufræðum. Þessa áhugaverðu námsblöndu valdi ég þar sem lýðheilsa er mitt aðaláhugamál og langaði mig að fá kunnáttu í að miðla minni þekkingu áfram. Ég veit að heilsa er ekki sjálfgefin og því legg ég mikla áherslu á heilsusamlegt líferni til að geta gert allt sem mig langar til eins lengi og ég get.
Ég hreyfi mig mikið en hreyfing er mín helsta geðrækt. Ég var lengi í handbolta og hef unnið sem handboltaþjálfari og er með dómarapróf.
Næringarfræði er áhugamál hjá mér og því kemur það sér vel að hafa starfað í átta ár í bakaríi foreldra minna sem er eina bakaríið á landinu sem sérhæfir sig eingöngu í lífrænum brauðum og vörum.
Ég er móðir fjögurra barna, ég á eina dóttur og þrjú stjúpbörn. Ég á mann sem hefur það að markmiði að sýna mér heiminn og ferðumst við mikið saman en hann Haukur minn flugmaður.