Hjúkrunarfræðingurinn Helga María tók viðtal við Dr. Ólaf Þór Ævarsson geðlækni um streitu og kulnun.
Þegar of margir steituvaldar eiga sér stað á sama tíma eða þeir standa yfir lengi hefur það áhif á heilsuna okkar. Ólafur Þór gefur góð ráð til að koma í veg fyrir slíkt ástand.