Skera niður lauk og smjörsteikja á pönnu. Skera niður 6 tómata og setja í pott með vatni & grænmetistening. Bæta við eina dós af skornum tómötum. Setja laukinn ofan í pottinn. Bæta við soya, hvítlauk og matskeið af sykri. Salt & pipar eftir smekk. Nota töfrasprota til að hakka saman.
Author Archives: helgamaria
Svefn og draumar
Ráðleggingar um hvernig hægt er að bæta svefn og upplýsingar um hvernig hægt er að ráða í drauma.
Streita og kulnun
Viðtal við geðlækninn Doktor Ólaf Þór um streitu og kulnun
Félagsleg heilsa
Hvað er hægt að gera til að stuðla að heilbrigði félagslegri heilsu
Vítamín
Það var pólski lífefnafræðingurinn Casimir Funk sem uppgvötaði vítamín þegar hann var að leita af efnum sem voru lífsnauðsinleg líkamanum til að viðhalda eðlilegri starfsemi en hann þekkti ekki hvaða efni þetta voru, þetta var ekki prótein, kolvetni eða fita eða þau steinefni sem þekkt voru heldur eitthvað annað sem líkaminn varð að fá annarsContinue reading “Vítamín”
Næring
Hvað er best að borða? Aukum við fjölbreytileikann, bætum við litum og bragði. Reynum að fá öll næringarefni úr fæðunni með því að hafa hana fjölbreytta. Hægt er að lesa grein um næringur hér?